send link to app

Heimilið.net app for iPhone and iPad


4.6 ( 496 ratings )
Finance
Developer: Elin Osk Thorisdottir
Free
Current version: 1.2, last update: 1 week ago
First release : 22 Mar 2022
App size: 9.01 Mb

Notendur sjá sjálfir um að skrá verslanir og vörur inn í appið og er sá gagnagrunnur opinn öllum til að fylgjast með. Hægt er að breyta vöruverði komi til verðhækkana eða lækkana en einnig er hægt að fylgjast með hvaða vörur eru til í hvaða verslun. Hugmyndin á bakvið appið er að notendur séu með miðlægan gagnagrunn í vasanum sínum þar sem þeir geta fylgst með verðbreytingum og tekið meðvitaðar ákvarðanir tengdar fjármálunum sínum.
Þetta app veitir ekki fjármálaráðgjöf.

Notkunarskilmála appsins má finna hér: https://heimilid.net/skilmalar